ATH. Nýtt skráningarkerfi tekur gildi mánudaginn 22. febrúar. Hægt verður að skrá sig í tíma með 48 klst. fyrirvara.
Hér getur þú nálgast Wodify tímatöfluna okkar í tölvu.
*Til þess að skrá sig í gegn um síma þarf að hlaða niður Wodify Athlete forritinu.
*Skrá sig þarf í alla opna tíma (appelsínugult)
*Námskeið (grátt) eru lokaðir hópar sem hægt er að skrá sig á í móttöku Hress.
*Vantar þig aðgang? Allar upplýsingar hér!