Hressleikarnir eru góðgerðarleikar þar sem við styrkjum kroppinn og gott málefni í leiðinni.
Á leikunum eru 8 x 28 manna lið sem öll klæðast sérstökum litum, og æfa í 15 mínútna lotum í samtals 2 klst.
Aðgangseyrinn rennur 100% til góðs málefnis, sem við veljum nýtt á hverju ári.
Öllum er velkomið að vera með, hvort sem þeir séu með kort eða ekki 🙂