Fréttir
30
08
2018

Allir að styðja við landsliðið og mæta í bláau í Hress á laugardaginn 1.sept og þriðjudaginn 4.sept

Við í Hress erum svo miklir stuðningsmenn íslenska landsliðsins að við viljum biðja ykkur um að styðja við bakið á stelpunum okkar og MÆTA Í BLÁU eða landsliðstreyjum ef þið eigið á laugardaginn 1.september

Ef þær vinna leikinn á laugardaginn komast þær á HM, ef ekki eiga þær leik aftur 4.sept um umspil á HM.

Við viljum sjá þær á HM 2019!

Mynd_1566755