Fréttir
28
11
2018

Hressfréttir Vijona 1 sæti

Eftir: 0

Hressfréttir
Hress kynnir með stolti starfsmanninn okkar hana Vijonu sem gerði sér lítið fyrir og keppti í Bikarmótinu í Módel Fitness í nóvember. Þar hreppti hún 1. sætið í -168 hæðaflokk.  Þetta er annað mótið hennar með glæsilegum árangri en á Íslandsmótinu í april tók hún 3 titla. Seiglandi íþróttakona með bjarta framtíð fyrir sér í fitness. Aðsjálfsögðu æfði hún allan tíman í Hress ásamt því að vera dugnaður starfsmaður. Óskum Vijonu til hamingju með sigurinn.

46027761712_5d38905324_h