Fréttir
24
05
2019

Sumarform með Gyðu

Eftir: 0

Nú er síðasti séns að koma sér í sumarformið og því ætla ég að hjálpa þér við það!
Ég ætla fara af stað með stíft þriggja vikna prógram þar sem mætt er þrisvar í viku samhliða auka æfingum.
Áhersla verður lögð á lyftingar, þar sem lyft verður tvisvar í viku, HIIT brennsla einu sinni í viku og auka brennslæfingu 1-2x í viku. Með prógraminu fylgir matarplan.
Það verður algjörlega sett í fimmta gír svo vertu með og ögraðu sjálfum þér!
Námskeiðið hefst 3.júní -20. júní
og kostar 17.900 kr.
Kennt verður mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 12:00-12:50
Upplýsingar og skráning á netfangið:
gyda83@gmail.com
Kær kveðja Gyða

gyda (1)