Fréttir
10
11
2021

Bjóddu vin með þér á æfingu!

VINAPASSI HRESS

Við vorum að senda öllum þeim sem eiga Wodify aðgang hjá okkur Vinapassa svo hægt sé að bjóða vin eða vinkonu með sér í Hress.
Athugið að pósturinn kemur frá noreplay@smartsolution.is og gæti farið í ruslpóst.

Til að sækja passann þarf að fylgja þessum skrefum:

1. “Smelltu hér til að sækja passann þinn“
2. Setja inn nafn og ýta á “búa til passa”
3. Niðurhlaða passa
4. Smella á Add uppi í hægra horninu svo passinn birtist í Wallet í símanum þínum.

* Vekjum athygli á því að aðeins viðskiptavinir með gilt kort geta boðið vini í Hress með vinapassa.