BLACK LIGHT SPINNING 29. MARS
BLACK LIGHT SPINNING
Í fyrsta skipti á Íslandi Black light spinning í HRESS Hafnarfirði.
Dagur: 29. Mars
Klukkan: 17:40 og 18 :40
Srkáning: 17:40 – uppbókað , 18:40 hér eða á nott@hress.is
Skráning hefst: 22. Mars. Kl. 12:00 og 13:00 fyrir seinni tímann.
Þjálfari: Sigþór
Verð: 2000.-
Þú tryggir þér pláss með greiðslu.
Greiðsla fer fram í móttöku Hress eða hér!
Eftir 27. mars hleypum við fólki á biðlista að svo tryggðu þér plássið!
Við mælum með því að þú mætir tímanlega og látir mála þig með black light litum.
Mætir í neonlitum, hvítum eða Stjörnubláum fötum.
Við lofum mikilli gleði og stuði.
Black light tíminn er mjög fagur viðburður og gaman að þú takir myndir í lok tímans.
„Mikilvægur liður í undirbúningi okkar fyrir átök sumarsins.“
Allur ágóði af tímanum rennur til Íslandsmeistara kvk Stjörnunnar í knattspyrnu.
Nú er í fullum gangi undirbúnigstímabil okkar í meistaraflokki Stjörnunnar í knattspyrnu fyrir Pepsi-deildina 2017 og Evrópukeppnina. Það er því margt sem þarf að huga að svo undirbúningurinn verði sem bestur.
Við erum á leið í æfingaferð til Rómar í apríl, sem er mikilvægur liður í undirbúningi okkar fyrir átök sumarsins.