Dularfulla andarmálið
Eftir: Nótt Jónsdóttir
0
STÓRA ANDAMÁLIÐ 
Undanfarna daga höfum við verið að finna dularfullar endur um alla stöð, hingað til hafa fundist 22 endur 

Ert þú dularfulla öndin eða veist eitthvað um málið? Endilega sendu okkur skilaboð, við erum að andast úr spenningi 



Uppfært:
Það eru 70 endur komnar í hús 

Við höfum enn ekki hugmynd hver er að verki en teljum andamömmu vera kvennkyns þar sem engin önd hefur fundist í KK klefanum 








