Fréttir
19
04
2021

ERTU AÐ LENDA Í VANDRÆÐUM MEÐ AÐ SKRÁ ÞIG Í TÍMA

ERTU AÐ LENDA Í VANDRÆÐUM MEÐ AÐ SKRÁ ÞIG Í TÍMA

Vegna breytinga á fjölda einstaklinga í hvern tíma sökum fjöldatakmarkanna og vegna breytinga yfir í sumartíma í Evrópu virðist wodify skráningarkerfið okkar hafa ruglast lítillega. Ef þið eruð að lenda í vandræðum með skráningu mælum við með að þú prófir eftirfarandi:
Fyrir síma: settnings, safari, clear history and website data.
Fyrir tölvu: clear browsing data.
Einnig er hjálplegt að skrá sig út úr Wodify appinu og inn aftur (log out-log in) .
Tengdar fréttir

19.04.2021

Sumartilboð!

19.04.2021

Barnagæsla HRESS

Höfundur: Sirrý

19.04.2021

HVÍTASUNNUHELGIN I HRESS

Höfundur:

19.04.2021

SKRÁNING Í TÍMA

Höfundur:

19.04.2021

UPPSTIGNINGARDAGUR 13. MAÍ.

Höfundur: