Fréttir
10
05
2017

Eurovision tími!

Eurovision tími – 80 mínútur!!!

Næstkomandi laugardag verður hörkutími, en þá ætlum við að henda í svakalegan Eurovision playlista í tilefni dagsins.
Bestu og næstbestu lögin verða á listanum og við hjólum í okkur
Eurovision stemmara fyrir kvöldið!
Munið að skráning byrjar sólarhring fyrr eða á föstudeginum 9:20
Kennarar eru kærustuparið Hulda og Sigþór

Tengdar fréttir

10.05.2017

KREFJANDI 6:05

Höfundur:

10.05.2017

KREFJANDI 17:30

Höfundur:

10.05.2017

KREFJANDI 18:30

Höfundur: