Fréttir
19
09
2017

Frábærar Zumbafréttir!

Eftir: Salka Salka 0

Auður Sveinbjörnsdóttir mun kenna Zumba kl. 16:30 alla þriðjudaga hjá okkur í vetur!

Fyrsti tíminn verður þriðjudaginn 19. september!
Láttu sjá þig ef þú elskar Zumba!