Author archive: Salka Salka
07
10
2019

Hressleikar 2019

  1. Hressleikarnir verða haldnir laugardaginn 2. nóv. frá kl. 9:00-11:00. og myndataka í sal 3 kl. 11:00-11:30. 2. Leikarnir eru hrikalega skemmtilegt æfingapartí sem varir í tvo tíma. Átta lið taka þátt í 30 manna hópum, hver hópur er með sitt lita þema. 3. Við styrkjum gott málefni og allur...

27
08
2019

STELPUR 12-15 ÁRA NÁMSKEIÐ

  Nýtt námskeið hefst 9. september – 30. nóvember 2019. Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 16:00 – 16:45. Þjálfarar: Saga og Nótt. Frábærir 45. mín tímar. Verð: kr. 34.990 fyrir 12 vikur. Niðurgreitt af Hafnarfjarðarbæ, Kópavogi, Garðabæ og Reykavík. Námskeiðin eru fyrir stelpu...

27
08
2019

NÁMSKEIÐ FYRIR 12-15 ÁRA STRÁKA

NÝTT Námskeið hefst 10.september – 30.nóvember. Mögnuð námskeið sem koma öllum í gott form á skemmtilegan máta. Fjölbreyttir tímar þar sem allt það nýjasta í Hress er kynnt fyrir hópnum. Frábær reynsla og þekking sem gott er að búa að. Þriðjudaga, Fimmtudaga og Föstudaga Kl. 16.15- 17.00 Verð:...

27
08
2019

Strákar 10-12 ára námskeið hefst 10.september

NÝTT Í HRESS, STRÁKAR 10-12 ÁRA Námskeið hefst 10. september – 30. nóvember. Þriðudaga, fimmtudaga kl. 15:15 í 12 vikur Þjálfari: Gísli Steinar Sverrisson IAK þjálfarar Frábærir 45. mínútu tímar Verð: kr. 23.990 fyrir 12 vikur Niðurgreitt af Hafnarfjarðarbæ, Garðabæ og Reykjavík. Hlutur forráð...

27
08
2019

Stelpur 10-12 ára námskeið hefst 10.sept

NÝTT Í HRESS, STELPUR 10-12 ÁRA Nýtt námskeið hefst 10. september – 30.nóvember. Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15:15. Þjálfarari Saga Kjærbech IAK þjálfari Frábærir 45. mín tímar. Verð: kr. 23.990 í 12 vikur. Niðurgreitt af Hafnarfjarðarbæ, Kópavogi, Garðabæ og Reykavík, hlutur forráðamanns um...

27
08
2019

Gym Fit 5 vikna námskeið hefst 2.september

GYM-FIT 35 DAGA ÁSKORUN! Krefjandi áskorun fyrir konur í 35 daga og engin vigtun! Ný námskeið hefjast 2. sept. – 6. okt. Það er tímabært að greiða skemmtanaskatt sumarsins og vera hraust í haust. Boðið er upp á tvö námskeið: Kl. 06.05 Mán, þri og fim. Þjálfarar: Helena og Brynhildur Kl. 17:30 Mán, m...

03
04
2019

Ný námskeið hefjast 29. apríl

Næstu Gym-fit námskeið hefjast 29. april.-31. maí. 5 vikur. 35 daga áskorun. Skráðu þig í áskorun eftir páska. Þetta eru okkar vinsælustu námskeið. – Þú mætir 3 sinnum í viku. – Breytir mataræðinu, bætir þol og styrk – Kynnist Activio púlsmælum sem bæta árangur þinn til muna. -Þrek...

06
11
2018

Frétt af mbl af Hressleikunum

Mikið fjör var í lík­ams­rækt­ar­stöðinni Hress í Hafnar­f­irði í gær þegar Hress­leik­arn­ir fóru fram í ell­efta sinn. Hátt í 300 manns komu sam­an í stöðinni, sem þeir sem þekkja til vita að er ekki sú stærsta, og söfnuðu hátt í tveim­ur millj­ón­um króna fyr­ir gott mál­efni. Í ár var ákveðið að...

19
12
2017

Pop up – Jólaró

SKRÁNING HAFIN ! Miðvikudaginn 20.des kl 19:35 verður Pop up tími í djúpslökun með Söru Margréti sem við köllum Jólaró. Jólaró gefur þér kost á einstakri ró með mýkjandi flæði, djúpum teygjum og langri endurnærandi slökun. Ef þið viljið losna við allt jólastress þá mælum við hiklaust með jólaró. Skr...