Fréttir
03
04
2019

Ný námskeið hefjast 29. apríl

Eftir: Salka Salka 0

Næstu Gym-fit námskeið hefjast 29. april.-31. maí.

5 vikur. 35 daga áskorun.

Skráðu þig í áskorun eftir páska.
Þetta eru okkar vinsælustu námskeið.
– Þú mætir 3 sinnum í viku.
– Breytir mataræðinu, bætir þol og styrk
– Kynnist Activio púlsmælum sem bæta
árangur þinn til muna.
-Þrek og styrktarpróf í upphafi og lok námskeiða-.
-Vigtun og ummálsmælingar í upphafi og lok námskeiða.
-Færð hvetjandi og fræðandi netpósta og aðgang
að lokaðri samskiptasíðu.
-Verðlaun fyrir árangur, mætingu og bætingu.

 

Þjálfari Gym-fit kvenna kl. 6:05 er Gunnella

Þjálfari Gym-fit kvenna kl. 17:30 er Margrét

Þjálfari Gym-fit karla 18.30 Gunnar

 

Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212,
mottaka@hress.is

Greiða má fyrir námskeiðin á  vefverslun Hress

Tengdar fréttir

03.04.2019

GOLF-FORM NÁMSKEIÐ

Höfundur: Sirrý

03.04.2019

NÝ NÁMSKEIÐ

Höfundur: Sirrý

03.04.2019

Tímataflan 27.maí 2020.

Höfundur: Sirrý

03.04.2019

Opnunartími í Maí

Höfundur: Sirrý

03.04.2019

SKRÁNINGAR Í TÍMA

Höfundur: Sirrý