Fréttir
19
09
2017

Frumflutningur BODYPUMP 103

Eftir: Salka Salka 0

Það er komið að frumflutningi á BODYPUMP 103!

Laugardaginn 23. september. kl. 10:30.
Gyða og Margrét Erla sjá um fjörið.
Láttu þig ekki vanta í þetta frábæra vöðvapartý!