Fréttir
27
08
2019

Stelpur 10-12 ára námskeið hefst 10.sept

Eftir: Salka Salka 0

NÝTT Í HRESS, STELPUR 10-12 ÁRA

Nýtt námskeið hefst 10. september – 30.nóvember.
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 15:15.
Þjálfarari Saga Kjærbech IAK þjálfari
Frábærir 45. mín tímar.
Verð: kr. 23.990 í 12 vikur.

Niðurgreitt af Hafnarfjarðarbæ, Kópavogi, Garðabæ og Reykavík, hlutur forráðamanns um 12.000.
Námskeiðin eru fyrir stelpur sem hafa gaman af því að læra það helsta og vinsælasta í heilsuræktinni í dag.
Æfingar eru byggðar upp þannig að allir geta tekið þátt, óháð formi og getu, en koma til með að bæta styrk, þol
og hreyfifærni til muna.

Við náum árangri saman sem hægt er að vera stoltur af.
Tímarnir enda oft á góðum teygjum og spjalli þar sem stelpurnar fá upplýsingar um ýmislegt sem tengist heilbrigðum lífsstíl.
Kynntar eru helstu þjálfunarleiðir Hress þar á meðal: Þjálfun í tækjasal,
Hot-Yoga, stöðvaþjálfun, Spinning/Activio, Warm-fit og margt fleira.

Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212 eða á mottaka@hress.is (upplýsingar um niðurgreiðslur fást einnig í móttöku Hress)
https://hress.felog.is/ eða mínar síður Hafnarfjarðabæ

saga