Fréttir
07
10
2019

Hressleikar 2019

Eftir: Salka Salka 0

 

1. Hressleikarnir verða haldnir laugardaginn 2. nóv.
frá kl. 9:00-11:00. og myndataka í sal 3 kl. 11:00-11:30.
2. Leikarnir eru hrikalega skemmtilegt æfingapartí sem varir í tvo tíma.
Átta lið taka þátt í 30 manna hópum, hver hópur er með sitt lita þema.
3. Við styrkjum gott málefni og allur ágóði rennur til einstaklings/fjölskyldu
og munum við tilkynna styrktarmálefnið á næstu dögum.
4. Við óskum eftir tilnefningum fyrir styrktarmálefni á hress@hress.is
5. Þátttökugjald er 3000 kr. á mann og allir eru velkomnir.
Það þarf ekki að eiga kort í Hress til að taka þátt,
hver sem er má skrá sig í lið.
6. Fimmtudaginn 17. október kl. 14:00.

Hefst skráning á leikana á https://www.hress.is/voruflokkur/hressleikar/
7. Instagram reikningurinn okkar er @hressgym #hressleikar
8. Ef þú vilt kaupa heilt lið og staðgreiða það, má hafa samband við móttöku fyrir miðvikudaginn 16. október.

Mynd frá HRESS.