
Gott að vita
Við stillum upp fyrir Hressleikana föstudaginn 3.nóvember frá
kl. 18:00
Við vonum að þetta valdi iðkendum ekki miklum óþægindum.
• Hress verður lokað til kl. 12:00 öllum nema þáttakendum Hressleikanna laugardaginn 4.nóv.
• Allir 224 sem mæta á Hressleikana fá afhent eitt handklæði sem þarf að duga alla leikana.
• Ef einhver forfallast og kemst ekki á Hressleikana, vinsamlega hringið í síma: 5652212 og látið vita svo aðrir hafi kost á að vera með.
• Júlli Mr. Júlladiskó spilar í tækjasalnum á meðan á leikunum stendur.
Barnagæslan er lokuð allan laugardaginn 4.nóv
Svitnum saman til góðs !