Fréttir
19
10
2018

HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANNA

Eftir: 0

HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANNA

Hefjum sölu á happrdrættislínum laugardaginn 20. október í móttöku Hress.
Miðinn kostar 500 kr.

Fullt af veglegum vinningum, meðal annars:

 • Nike gjafakort upp á 25.000 kr. 3 stk
 • Brikk gjafakort
 • Bætiefnabúllan gefur veglega vinninga
 • Fitnessvefurinn gefur veglega vinninga
 • Árituð treyja frá Söru Björk Gunnarsdóttir
 • Sælkeraheftið frá Telmu Matt.
 • Einkaþjálfarar gefa mælingu eða einkaþjálfun
 • Gjafabréf í Musik & Spor
 • Gjafakarfa frá Góu

Við eigum nokkur laus pláss eftir á Hressleikanna:

 • Fjólubláa liðið 2 pláss laus.
 • Gula liðið 2 pláss laus.
 • Rauða liðið 2 pláss laust.

Hressleikarnir verða haldnir 3.nóvember 2018.
Þökkum fyrir frábærar viðtökur.

Koma svooooo……..