Fréttir
14
02
2020

Herra Hress er mættur!

Kæru Hressarar, Herra Hress er mættur upp í Hress og hefur opnað tækjasalinn. Stefnum á tíma samkvæmt tímatöflu í hádeginu.

Viljum þó vekja athygli á því að rauð viðvörun er í gildi til kl 11:00!