Fréttir
14
10
2021

Hraustir Karlar nýtt námskeið!

HRAUSTIR KARLAR 

Nýtt námskeið hefst mánudaginn 18. október!
Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt.
Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi.
Mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30