Fréttir
04
10
2020

Hress lokar á næstu dögum

Eftir frétt dagsins er ljóst að við þurfum að loka Hress á næstu dögum. Nýtum tímann vel fram að lokun.
Þetta eru bagalegar fréttir þar sem að ekki hafa komið upp smit eða nokkur þurft að fara í sóttkví eftir æfingar í Hress.
Við þökkum ykkur kærlega fyrir að virða fjarlægðarmörk og dugnað við sótthreinsun á tólum og tækjum á tímabilinu.
Erum að undirbúa leigu á hjólum, pöllum og stöngum.
Áhugasamir hafi samband við nonni@hress.is eða
kvittið hér fyrir neðan.
Þið sem er með gilt kort í Hress og leigðuð af okkur síðast hafið forgang ef sótt er um sem fyrst.
Verum jákvæð og munum að það kemur betri tíð
með blóm í haga:)
Kærleiks kveðja frá starfsfólki Hress <3