Fréttir
03
11
2016

Hressleikarnir 2016

Eftir: 0

HRESSLEIKARNIR 2016
Skráning stendur yfir á Hress.is og í móttöku Hress, örfá pláss laus.
Dagskrá Hressleikanna:
Mæting kl. 9:00.
Hressleikarnir 2016 settir kl. 9:15
Æfingapartý frá 9:15-11:15
Myndataka í sal 4 kl.11:15.
Söfnunarfé afhent kl.11:25
Veitingar í móttöku Hress kl.11:35-12:00.

Hvaða lið byrjar hvar:
GRÆNN Yoga salur 1
RAUÐUR Spinning/hjól salur 2
SVARTUR Stöðvar fyrir framan hjólasal/ tækjasalur
APPELSÍNUGULUR Foamflex Gunnakot/tækjasalur
GULUR BodyPump salur 3
BLEIKUR Box fyrir framan sal 3/Tækjasalur
BLÁR þolþálfun upphitunartæki í tækjasal
FJÓLUBLÁR stöðvar miðjan á Tækjasal

Gott að vita:
Við stillum upp fyrir Hressleikana í tækjasalnum að Dalshrauni föstudginn 4.nóv.
Vonum að þetta valdi iðkendum ekki miklum óþægindum.
Allir 224 sem mæta á Hressleikana fá afhent eitt handklæði sem þarf að duga alla leikana
Ef einhver forfallast og kemst ekki á Hressleikana, vinsamlega hringið í síma 565-2212 og látið vita til að aðrir hafi kost á að vera með.
Dalshraunið verður lokað til kl. 12:00 öðrum en þátttakendum Hressleikanna.
Barnagæslan er lokuð.
Júlli Mr. Júlladiskó spilar í tækjasalnum á meðan á leikunum stendur.
Hittumst öll á Ölhúsinu, Reykjavíkurvegi 60 í Hafnarfirði um kvöldið þar sem Júlli heldur áfram að spila.
Aðgangur að leikunum er 2.500 kr. og rennur óskiptur til söfnunarverkefnis ársins sjá hress.is
Skráning í móttöku Hress og á Hress.is.
Hægt er að leggja inn á söfnunarreikning HRESS/ Fjölskyldunnar
135-05-71304 kt. 540497-2149.
Einnig seljum við Happdrættislínur í móttöku Hress á 500 kr.
Það er öllum velkomið að taka þátt hvort sem þeir eru korthafar í Hress eða ekki
Sjá nánari upplýsingar á www.hress.is
Svitnum saman til góðs!