
Hressleikarnir 2018 – 4 pláss laus
HRESSLEIKARNIR 2018
Á morgun laugardaginn 3. nóvember verður Hress lokað frá kl. 8:00-11:30 vegna leikanna.
Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum sem þetta kanna að valda gestum okkar.
Það eru 4 pláss laus vegna forfalla (2 bleik og 2 fjólublátt) og má festa kaup á plássi hér: https://www.hress.is/voruflokkur/hressleikar/
Eða í móttöku Hress.
Þeir sem ekki komast á leikana geta styrkt málefnið okkar með því að kaupa happdrættislínu í Hress eða leggja inn á styrktarreikninginn okkar:
Söfnunarreikningur HRESSLEIKANNA
0135-05-71304 á kennitölu 540497-2149.
Við þökkum öllum veittan stuðning <3