
HRESSLEIKARNIR 2018
HRESSLEIKARNIR 2018
Hressleikarnir verða haldnir laugardaginn
3. nóvember frá 9:00-11:00.
Leikarnir eru hrikalega skemmtilegt æfingapartí sem varir í tvo tíma. Átta lið í 30 manna hópum, hver hópur er með sitt lita þema.
Við styrkjum gott málefni og allur ágóði rennur til einstaklings/fjölskyldu og munum við tilkynna styrktarmálefnið á næstu dögum.
Þátttökugjald er 3000 kr. á mann og allir eru velkomnir.
Það þarf ekki að eiga kort í Hress til að taka þátt, hver sem er má skrá sig í lið ?
Mánudaginn 15. október kl. 14:00 hefst skráning á leikana.
Skráning fer fram hér.