Fréttir
27
09
2021

Í ljósi lokanna vegna sóttvarna sl. mánuði…

Í ljósi lokanna vegna sóttvarna sl. mánuði viljum við vekja athygli á eftirfarandi.
Korthöfum býðst að framlengja æfingakortum um þann tíma sem lokað með fyrirvara um gildistíma korts. Þessi þjónusta verður í boði til 15. okt. 2021.
Vinsamlega hafið samband við móttöku Hress.