Fréttir
26
07
2021

Kæru Hressarar

Kæru Hressarar,

Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu breytum við fjölda í tímum í skráningarkerfinu okkar. Við biðlum til allra að skrá sig í tíma.
Einnig viljum við minna alla á að ganga vel frá eftir sig og sótthreinsa tæki og tól eftir notkun 🥰
Hlökkum til að sjá ykkur!