Fréttir
07
01
2022

Krakkar 10-12 ára

Krakkar 10-12 ára

Hvetjandi og styrkjandi þjálfun sem veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Fjölbreyttar æfingar og leikir í skemmtilegum hóp. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þannig að allir geta tekið þátt, óháð formi.

Frábærir 45 mín tímar!

Skráning og greiðsla fer fram í gegn um sportabler:
https://www.sportabler.com/shop/hress