Fréttir
17
08
2020

Lokað fyrir heita vatnið !

Lokað verður fyrir heita vatnið frá kl. 2:00 aðfaranótt þriðjudagsins 18. ágúst til kl. 9:00 miðvikudaginn 19. ágúst.

 Það verður því aðeins hægt að fara í kaldar sturtur allan þriðjudaginn og til 9:00 á miðvikudagsmorgun.

Tengdar fréttir

17.08.2020

Tilboð !

Höfundur: Sirrý

17.08.2020

Skipulag Hressleikanna

Höfundur: Sirrý

17.08.2020

Hressleikarnir 2025

Höfundur: Sirrý