
NÁMSKEIÐ FYRIR UNGA FÓLKIÐ
NÁMSKEIÐ FYRIR UNGA FÓLKIÐ
Ný námskeið hefjast 7. & 8. sept.
Stelpur 10-12 ára þri. og fim. kl. 15:30 16:15
Strákar 10-12 ára þri. og fim kl. 15:20-16:15
Stelpur 12-15 ára mán. mið. og fim. kl. 16:15-17:00
Strákar 12-15 ára þri. fim. og fös. kl. 16:20-17:05
Markmið tímanna er að bæta alhliða form með sérstakri áherslu á góða líkambeitingu, kjarnastyrk og liðleika.
Farið er yfir æfingar fyrir alla helstu vöðvahópa líkamans, tæknilegu atriðin í æfingum með eigin líkamsþyngd og undirstöðuatriðin í Ólympískum lyftingum og margt fleira.
Hægt er að að greiða fyrir námskeiðin með frístundastyrk :
https://hress.felog.is
Skráning og nánari upplýsingar á hress.is, hress@hress.is og í síma 565-2212. Einnig má greiða fyrir námskeið í netverslun á hress.is