
Ný námskeið hefjast 21.mars
Nýtt 4 vikna námskeið hefjast 21. mars 2022.
HRAUSTIR KARLAR:
Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Fjölbreyttar æfingar þar sem kjarnastyrkur og líkamsbeiting er bætt. Við náum árangri saman sem hægt er að vera stoltur af.
Mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30
Þjálfarar eru Gunnar Karl og Gunnar Pétur
Þú getur tryggt þér pláss hér!
HRAUSTAR KONUR
Námskeið sem hentar konum sem vilja vinna vel og komast í toppform.