Fréttir
09
01
2020

NÝR ÞJÁLFARI Í HRESS

NÝR ÞJÁLFARI Í HRESS!
 
Árni er lærður ÍAK einkaþjálfari og er með UEFA-B þjálfaragráðu frá KSÍ. Árni hefur stundað nám í Íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík og á ríflega eitt ár eftir af því námi.
 
Árni hefur þjálfað í mörg ár og þá aðallega knattspyrnu, styrktar og þrekþjálfun samhliða því og hefur því góða reynslu í þjálfun.
 
Árni tekur að sér einstaklingsþjálfun og hópþjálfun fyrir allt að fjóra í einu. Hann getur einnig útbúið æfingaprógröm  sniðin að þínum markmiðum hvort sem um er að ræða byrjendur í heilsurækt eða lengra komna. Einnig getur hann aðstoðað einstaklinga varðandi mataræði og næringu.
 
S: 775 1982
Tengdar fréttir

09.01.2020

KREFJANDI 6:05

Höfundur:

09.01.2020

KREFJANDI 17:30

Höfundur:

09.01.2020

KREFJANDI 18:30

Höfundur: