Fréttir
25
08
2020

Ráðstafanir vegna samkomubanns:

Ráðstafanir vegna samkomubanns:

    • Nauðsynlegt er að skrá sig í valda hóptímana á heimasíðunni okkar. (tímar sem skrá sig þarf í eru grænir á tímatöflunni)
    • Við tökum strangt á fjöldatakmörkunum í salina og höfum merkt svæði m.a. fyrir dýnur og hjól.
    • Við biðjum alla iðkendur að passa að allir hafi um 2 metra á milli sín í æfingum og reyna að deila ekki búnaði með öðrum.
    • Vinsamlegast sprittið öll áhöld og búnað fyrir og eftir æfingar.
    • Við biðjum alla þá sem finna fyrir einkennum flensu eða hafa verið í samskiptum við smitaða einstaklinga að halda sig heima. Verum skynsöm og sýnum varkárni.

 

Við í Hress endurmetum stöðuna daglega og enn frekari takmarkanir kunna að verða settar verði þess nauðsyn.

Tengdar fréttir

25.08.2020

Sumartilboð!

25.08.2020

Barnagæsla HRESS

Höfundur: Sirrý

25.08.2020

HVÍTASUNNUHELGIN I HRESS

Höfundur:

25.08.2020

SKRÁNING Í TÍMA

Höfundur:

25.08.2020

UPPSTIGNINGARDAGUR 13. MAÍ.

Höfundur: