Fréttir
10
05
2021

SKRÁNING Í TÍMA

Eftir: 0
Vegna afléttingar á fjöldatakmörkunum breytum við fjölda í tímum á tímatöflu og í skránigakerfinu okkar á Wodify.
Við þessa aðgerð gæti komið til röskunar á skráningu í tíma næstu tvo daga. Mögulegt er að tveir tímar sjáist á skjánum, skráið ykkur í neðri tímann ekki efri, endurræsið wodify appið eða hreinsið söguna/history í settings.
Ef ekkert af þessu virkar fáið þá ráð hjá okkar fólki í móttökunni.
Tengdar fréttir

10.05.2021

Sumartilboð!

10.05.2021

Barnagæsla HRESS

Höfundur: Sirrý

10.05.2021

HVÍTASUNNUHELGIN I HRESS

Höfundur:

10.05.2021

UPPSTIGNINGARDAGUR 13. MAÍ.

Höfundur:

10.05.2021

GYM-WORK KRAKKAR

Höfundur: