Fréttir
02
08
2019

STUTT OG STRANGT – (KK)

Eftir: Vijona 0

STUTT OG STRANGT
Krefjandi áskorun í 20 daga fyrir karlmenn
Ný námskeið hefjast 12. ágúst – 31. Ágúst

Það er best að greiða skemmtanaskatt sumarsins
strax og losa sig við gleðikílóin!

Skráðu þig í áskorun sem mun breyta lífi þínu.
– Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma.
– Þú breytir mataræðinu og bætir þol og styrk
-Þrek og styrktarpróf í upphafi og lok námskeiðsins.

Verðlaun fyrir árangur, mætingu og bætingu.
Námskeið kl. 18:30 mán. mið. og fim. – þjálfari Gunnar
Þrjár vikur verð: 16.990,- korthafar 8.990,
Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212,
mottaka@hress.is
eða á https://www.hress.is/gym-fit-karlar/
Greiða má í netverslun Hress https://www.hress.is/voruflokkur/namskeid/