Fréttir
01
08
2018

Stutt og Strangt

Eftir: Sirrý 0

Ný námskeið að hefjast 13. ágúst – 2. September.

GYM-fit konur kl. 06:05 Lína
Gym-fit Konur kl. 17:30 Margrét Erla
Gym-fit Karlar kl. 18:30 Gunnar

Verð 15.990.- verð fyrir korthafa 7.990.-

Skráning hafin í síma 565-2212, í móttöku Hress og mottaka@hress.is.

Náðu undraverðum árangri á skömmum tíma og bættu líkamlegt/andlegt ástand þitt með okkur í Hress:)