Fréttir
05
08
2020

STUTT & STRANGT

STUTT & STRANGT
Krefjandi & heit áskorun fyrir duglegar dömur í 20 daga.

Vertu með í lokuðum hóp þar sem við æfum með reynsluboltanum Helenu. Helena er með BS gráðu i Íþróttafræðum, Meistaragráðu í Heilsufræði og 20 ára reynslu af þjálfun. Það verður vel haldið utan um hópinn og fræðslupunktar og óvæntir glaðningar munu koma kollinum og kroppinum á rétta braut eftir sumarið.
Allir fá sitt pláss á námskeiðinu og komast í frábært form.

Námskeið hefst 10. ágúst – 30. ágúst
Námskeið kl. 6:00 – 6:50 mán. og mið.
Þjálfari: Helena Jónasdóttir Íþróttafræðingur
Námskeið hefst 11. ágúst – 30. ágúst
Námskeið kl. 17:30 – 18:20 Þri. og fim. barnagæsla
Þjálfari: Helena Jónasdóttir Íþróttafræðingur

Verð: 6.500.- Fyrir korthafa
Verð: 14.500.- *
*Aðgangur að öllum opnum tímum og
tækjasal fylgir námskeiðinu.

Á þessu námskeiði eru þátttakendur ekki í skóm.
Einnig er nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði,
stórt handklæði eða eigin dýnu.

Skráðu þig strax þar sem mjög takmarkaður hópur
kemst á hvert námskeiðið.
Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212, mottaka@hress.is.
eða i netverslun https://www.hress.is/product/stutt-og-strangt-2/