Fréttir
10
02
2021

Þinn aðgangur að nýju skráningarkerfi

KÆRU HRESSARAR,

Við minnum ykkur á að fylla út spurningalistann hér fyrir neðan fyrir föstudaginn 12. febrúar.
Þátttakan færir þér aðgang að nýja skráningarkerfinu okkar sem við tökum í notkun í næstu viku.

Það mun auðveldar okkur öllum lífið að geta skráð sig í tíma með aðgengilegum hætti hvar og hvenær sem er í gegnum Wodify appið.

A.T.H. þeir sem ekki fylla út spurningalistann fá ekki aðgang að skráningarkerfinu strax og geta þar af leiðindum ekki skráð sig í tíma í næstu viku.

Smellið hér: til að fylla út upplýsingar sem veita þér aðgang að skráningarkerfinu: https://www.surveymonkey.com/r/TFZDDD3