
ÞJÓNUSTUTÍMI – HRESSLEIKAR 2019
Laugardaginn 2.nóvember verða hinir árlegu Hressleikar haldnir. Hress verður lokað öllum nema þátttakendum leikanna til kl 12:00 og opnar aftur fyrir almenning eftir þann tíma.
Föstudaginn 1.nóvember lokar tækjasalur kl. 18:00
Griit kl. 17:20 fellur niður vegna leikanna
Við bendum á að barnagæslan er einnig lokuð á laugardaginn.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindunum sem viðburðurinn gæti valdið