Fréttir
11
04
2019

TOPPFORM

Eftir: 0

TOPPFORM Í TÆKJASALNUM

Vertu í þínu besta formi, léttari, sterkari og stæltari
en nokkru sinni fyrr.

Áhrifaríkt æfingakerfi fyrir þá sem vilja bæta styrk og þol
og koma sér í form fyrir sumarið með aðstoð þjálfara.
Komdu með í skemmtilegan hóp með öðrum sem hafa sömu markmið og taktu heilsuna föstum tökum.

Markvissar og krefjandi æfingar með góðri leiðsögn.
Með styrktarþjálfun eykur þú grunnbrennslu líkamans sem auðveldar þér að komast í og viðhalda kjörþyngd.

Innifalið:
• Þú bætir þol, styrk og líkamsstöðu
• Færð æfingaprógram sem nýtist þér eftir námskeið
• Þjálfun í tækjasal 2 x í viku með einkaþjálfara
• Líkamsástandsmæling
• Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal/opnum tímum

Námskeið hefst 30.04- 31.05 í 10 skipti.
Lokaðir tímar kl. 06:10 – 6:55 þri. Og fim.
Þjálfari Saga Kjærbech með menntun í Heilsumarkþjálfi ásamt því að vera einka/ styrktarþjálfari.

Verð: 27.990.-
Fyrir korthafa: 15.990.-

Áhrifaríkt æfingakerfi fyrir þá sem vilja næla sér í gott form fyrir sumarið. Hámarksfjöldi í hóp er 10 manns.

saga