
Unglinganámskeið hefjast 11. september
Námskeiðin skiptast í stelpu- og strákanámskeið.
Fyrir krakka sem hafa gaman af þvi að ögra sjálfum sér.
Námskeiðin vara í 12 vikur.
Æfingarnar eru settar upp á þann háttinn að allir geta tekið þátt óháð því í hvaða formi krakkar eru.
Skráning fer fram á heimasíðu Hafnarfjarðar undir „Mínar síður“
Námskeiðin hefast 11. September.
Verð: 32.990kr
Þjálfari stelpna: Gunnella
Þjálfari stráka Gunnar Karl