
Upplýsingar varðandi biðlista
Eftir: Nótt Jónsdóttir
0
Upplýsingar varðandi biðlista:
- Ef pláss losnar með meira en 2 klst. fyrirvara fær sá sem er fremstur á biðlistanum plássið sjálfkrafa.
- Ef pláss losnar með minna en 2 klst. fyrirvara fá allir á biðlistanum póst, sá sem er fyrstur að svara póstinum fær plássið.
- Mikilvægt er að svara póstinum með því að ýta á „Accept“ ætli viðkomandi að nýta sér plássið – pósturinn hefur farið í rusl-póst hjá nokkrum.