Fréttir
04
01
2019

Nýtt í Hress

Eftir: Sirrý 0

NÝTT í HRESS
Power yoga flæðið í Hress er kennt eftir
aðferðafræði BARON BAPTISTE.
Í Baptiste jóga er lögð áhersla á að styrkja bæði líkamlegan og andlegan styrk með kraftmiklu flæði sem tengt er við öndun og hugleiðslu.
Í flæðinu byggist upp mikil orka og hiti í líkamanum sem hjálpar þér að ná einbeitingu og komast dýpra í stöðurnar. 
Tímarnir eru fyrir alla, bæði byrjendur og vana, þar sem boðið er upp á útfærslur fyrir öll getustig.

Allir korthafa velkomnir í þessa einstöku tíma.
Kennt er í 38 gráðu heitum sal.
Mánudaga og Miðvikudaga kl. 19:40 í 70 min.

Yogakennari er Guðrún Bjarnadóttir

Tengdar fréttir

04.01.2019

Páskadagskrá 2019

Höfundur: Sirrý

04.01.2019

VORNÁMSKEIÐ STRÁKAR

Höfundur:

04.01.2019

TOPPFORM

Höfundur:

04.01.2019

Ási vann silfrið !

Höfundur: Sirrý

04.01.2019

PÁSKATILBOÐ 2019

Höfundur: Sirrý