Fréttir
09
11
2017

Hot Yoga Challange, 35 daga áskorun!

Hot Yoga Challange, 35 daga áskorun!

Mögnuð blanda af krefjandi Hot Yoga, hugleiðslu og núvitund.
Námskeið þar sem við nálgumst Yoga með spennandi áskorunum.
1. Þú lærir að komast í höfuðstöðu
2. Þú lærir að komast í handstöðu
3. Við gerum yogaæfingar með lóðum
Við kynnumst Yoga Nidra og hugleiðslu.
Kennt er í 38-40°C hita, líkaminn nær meiri sveigjanleika, kemst dýpra í stöðurnar, opnar liðamótin og eykur styrk.

5 vikna námskeið hefst 14.nóvember – 14.desember.

Hot Yoga Challange kl. 19:40 þriðjudaga
Hot Yoga Challange kl. 19:40 Fimmtudaga
Tveir lokaðir tímar 2x í viku – 55 min. í senn
Verð 16.990.- og 8.990.- fyrir korthafa.
þjálfari Guðrún Bjarna og Sara Margrét Guðnýardóttir

23319544_10154963669253021_3779093394870898254_nsara