Fréttir
06
04
2018

Hressfréttir Vijona hreppti 1.sætið

Eftir: 0

Hressfréttir
Hress kynnir með stolti starfsmanninn okkar hana Vijonu sem gerði sér lítið fyrir og keppti í Bikini Fitness um páskana á Íslandsmóti IFBB. Þar hreppti hún 1. sætið í byrjandaflokki og unglingaflokki. Einning lendi hún í 2. sæti í -168 cm. flokki og fór því heim með heila 3 bikara á sínu fyrsta móti. Glæsileg íþróttakona hér á ferð og æfði aðsjálfsögðu allan sinn undirbúning tíma í Hress. Ásamt því að vera fyrirmyndar starfsmaður:)

29570576_1004315063097841_3129221357314441800_n