
Hraustar Konur nýtt námskeið
Eftir: Nótt Jónsdóttir
0
Hraustar Konur
Nýtt 6 vikna námskeið hefst 18. október!
Krefjandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk og aukna grunnbrennslu.
Námskeið sem hentar konum sem vilja góða ákefð og komast í toppform.
Við byrjum rólega og aukum ákvefðina eftir því sem líður á námskeiðið.
Fjölbreyttar æfingaleiðir sem gefa augljósan árangur.
Fjölbreyttar æfingaleiðir sem gefa augljósan árangur.
SÍÐDEGIS NÁMSKEIÐ:
Mánudaga og miðvikudaga kl. 17:30
Allar nánari upplýsingar má finna hér!