Gym-Fit Konur

Gym-Fit Konur

Við mælum með 28 daga námskeiði fyrir þig.

 

Námskeið frá 29. júní til 26. júlí. kl. 06.05 – 7:00.

Mán. salur III

Mið. salur I heitur

Fim. salur I heitur

 

Það verður ekki slegið slöku við á þessu nýja námskeiði.

Hver tími og hver vika mun koma þér

nær þínum markmiðum. Með nýjum leiðum og æfingum.

Þú átt eftir að koma þér á óvart!

 

· Mataræði tekið föstum tökum

· Bætum þol, styrk og liðleika

· Þú nærð betri tökum á svefni

· Við hugleiðum og vinnum á kvíða og steitu

· Ótakmarkaður aðgangur að opnum tímum og tækjasal

 

Námskeiðsgjald 20.990 kr. korthafar kr. 11.990 kr.
Skráning og nánari upplýsingar í síma
565-2212, hress@hress.is

nánar á https://www.hress.is/gym-fit-konur/

Þú tryggir þér pláss með greiðslu í netverslun Hress: http://www.hress.is/voruflokkur/namskeid

KAE02010

Kl. 06:05 Mán, mið og fös. – Þjálfari: Margrét Erla og Sirrý

 

Verð:

3 vikur verð: 18.990.- korthafar 9.990.-

4 vikur verð: 20.990.- korthafar 11.990.-

5 vikur verð: 24.990.- korthafar 14.990.-

Nánari lýsing:

Í upphafi námskeiðsins er farið rólega af stað en ákefðin eykst eftir því sem líður á námskeiðið. Leiðbeiningar um rétt mataræði og hvetjandi netpóstar eru sendir til að tryggja betri árangur.

Sérstök áhersla er lögð á krefjandi æfingar fyrir kvið, læri og rass sem móta, grenna og tóna líkamann.

Æfingaráætlun fyrir tækjasalinn og tækjakennslu fylgir með en byrjað er að þjálfa líkamann með eigin líkamsþyngd og eykst svo fjölbreytnin eftir því sem iðkendum vex ásmegin.

Þolfimistímar með pöllum, dýnum og lóðum, Yoga og Warm-fit í volgum sal, Tabata, Stöðvaþjálfun og Spinning koma einnig við sögu.

Það er margra ára reynsla og þekking okkar sem kemur þáttakendum í drauma formið.

Fjölbreytni er í fyrirrúmi og þátttakendur kynnast öllu því besta sem Hress hefur upp á að bjóða.

Innifalið:

Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.

Ávinningar:

Vel mótaður líkami, léttara líf, gott jafnvægi, aukin orka, minni streita, aukið þol, meiri styrkur, bætt líkamsstaða, hollt mataræði og meiri beinþéttni.

Verðlaun eru fyrir bestan árangur og bestu mætinguna!

Verðlaun eru eftirfarandi:

Gjafakort í Hress fyrir árangur.
Gjafakort og gjafapoki fyrir bestu mætinguna.
Gjafakort ásamt heilsuvörum fyrir
bestan árangur í þol og styrktarprófi.

Skráning:

Skráning og nánari upplýsingar  í síma 565-2212 eða á Mottaka@hress.is
Þú getur einnig skráð þig hér.

Greiðslumátar eru eftirfarandi:

Greiða í móttöku HRESS Dalshrauni

Greiða í heimabankanum inn á reikning: 135-26-4497 kt 540497-2149

Greiða í gegnum netverslun https://www.hress.is/voruflokkur/namskeid/

Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is

Takið fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er.

Kvittunin gildir sem greiðsla.