Fréttir
18
01
2021

GYM WORK – BESTA LEIÐIN AFTUR Í FORM!

GYM WORK – BESTA LEIÐIN AFTUR Í FORM!

Nýtt námskeið, nýjar áherslur!
Krefjandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk og aukna grunnbrennslu.
Námskeið sem hentar konum sem vilja góða ákefð og komast í toppform á 5 vikum.
Við byrjum rólega og aukum ákvefðina eftir því sem líður á námskeiðið.
Fjölbreyttar æfingaleiðir sem gefa augljósan árangur.
  • Hvatning, aðhald og fjölbreytni
  • Bætum þol, styrk og liðleika
  • Betri og meiri grunnbrennsla
  • Núvitundaræfingar
  • Þú nærð betri tökum á svefni
  • Við hugleiðum og vinnum á kvíða og steitu
MORGUN NÁMSKEIÐ:

Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 6:00
Þjálfarar: Margrét Erla og Sirrý.

SÍÐDEGIS NÁMSKEIÐ:

Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17:30
Þjálfari: Saga

 

Nánari upplýsingar getur þú fundið hér!

 

Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.