Fréttir
15
12
2021

LANGT & STRANGT

LANGT & STRANGT

Nýtt 5 vikna námskeið hefst 3. janúar !
Krefjandi & heit áskorun fyrir duglegar dömur.

Við verðum með gestaþjálfara á næsta námskeiði en það er engin önnur en  Guðfinna Sigurðardóttir sem kemur frá Activerum í Svíþjóð.

MORGUN NÁMSKEIÐ:
Mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00
 
SÍÐDEGIS NÁMSKEIÐ:
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30