Hefst aftur:
15. febrúar
Klukkan:
6:00 & 17:30
Lengd:
5 vikur
Verð:
29.000 kr.
Verð fyrir meðlimi:
13.000 kr.
Krefjandi & heit áskorun fyrir duglegar dömur. Á þessu námskeiði eru þátttakendur ekki í skóm. Einnig er nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin dýnu. Skráðu þig strax þar sem mjög takmarkaður hópur kemst á hvert námskeiðið.
Minnum á námskeiðs- og tómstundastyrki verkalýðsfélaga og fyrirtækja sem endurgreiða námskeiðskostnað.
Morgun námskeið:
Mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00
Síðdegis námskeið:
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30
*Aðgangur að öllum opnum tímum og tækjasal fylgir námskeiðinu.
INNIFALIÐ:
Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.
ÁVINNINGAR:
Vel mótaður líkami, léttara líf, gott jafnvægi, aukin orka, minni streita, aukið þol, meiri styrkur, bætt líkamsstaða, hollt mataræði og meiri beinþéttni.
SKRÁNING:
Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212 eða á mottaka@hress.is
Einnig er hægt að skrá sig með því að kaupa aðgang að námskeiðinu hér.
Við tökum einnig við greiðslu í heimabanka: 135-26-4497 kt 540497-2149 – Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is Taka þarf fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er. Kvittunin gildir sem greiðsla.