
130.000 krónur söfnuðust!
Eftir: Nótt Jónsdóttir
0
Styrktartími CHCC
Upphæðin verður notuð í næringarkex fyrir vannærð börn og börn sem þurfa að þyngjast.
Gyða Eiríksdóttir @gydaeiriksdottir er sjálfboðaliði hjá CHCC og sá um þessa styrktarsöfnun.
Auk þess var hún með yndislega samstarfsaðila sér við hlið Helenu og Gunnar Pétur 

Takk allir sem mættu og svitnuðu með okkur 
