Fréttir
02
11
2021

130.000 krónur söfnuðust!

Styrktartími CHCC 

Seinasta föstudag safnaðist 130.000 kr. í styrktartíma sem haldin var í Hress.
Upphæðin verður notuð í næringarkex fyrir vannærð börn og börn sem þurfa að þyngjast.
Gyða Eiríksdóttir @gydaeiriksdottir er sjálfboðaliði hjá CHCC og sá um þessa styrktarsöfnun.
Auk þess var hún með yndislega samstarfsaðila sér við hlið Helenu og Gunnar Pétur 💪🏽
Takk allir sem mættu og svitnuðu með okkur 🧡